Tacos með fetaosti og granateplum
- 25 Mins
- 5 Mins
- 13 Ingredients
- Medium
Tacos með breyttum stíl! Prófaðu að bæta nýjum og spennandi bragðtegundum við hina hefðbundnu taco. Settu skálar af fetaosti, granateplafræjum, mangóbitum og söxuðum kóriander á borðið og gerðu tilraunir. Njóttu!
What to shop
Serves {0} portions
| Tacofylling |
|---|
| 1 pokar Santa Maria Taco Spice Mix |
| 500 g kjöthakk |
| 1 msk olía |
| 1 dl vatn |
| Borið fram með |
|---|
| 1 pakkar Santa Maria Taco Shells 12-pack |
| 1 krukka Santa Maria Taco Sauce Medium 230 g |
| 1 salathöfuð blaðsalat |
| 0.5 agúrka |
| 1 mangó, skorið í teninga |
| 1 askja kirsuberjatómatar |
| 1 rauðlaukur |
| 2 dl granateplakjarnar |
| 2 dl guacamole, avókadómauk |
| 100 g fetaostur, mulinn |
| 2 knippi ferskt kóriander, saxað |
How to prepare
-
Skerið niður grænmetið og fyllingarnar og setjið í skálar.
-
Steikið hakkið á pönnu með matarolíu. Kryddið með taco-kryddblöndunni og hellið svo vatni saman við. Látið krauma í 5 mínútur.
- Hitið taco-skeljarnar samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum.
- Fyllið skeljarnar með salati, hakki og öllum spennandi fyllingunum.
- Njótið!